Það þarf tvo til að búa til barn

Það er undarlegt að konur telja sig oft einar um að bera ábyrgð á börnum!  Betra væri að þær krefðu karlana um ábyrgð! Og það líka barnanna vegna!
mbl.is Meðlagskerfið endurskoðað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Axelsdóttir

Það er nú oft líka sem karlarnir taka ábyrgð og oft sem þeir eru sviptir rétti sínum í þessum málum. Svo borga þeir oft meðlag til mæðranna, en eiga samt heilt heimili fyrir barnið sitt líka og verja miklum tíma með því. Það er engin sanngirni í því - líta verður á málin frá báðum hliðum

Sunna Axelsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:03

2 identicon

Ég tek undir með Sunnu hér að ofan. Ég er 3ja barna faðir, en skv. Ríkisskattsstjóra á ég bara 2 börn vegna þess að eitt þeirra er ekki með lögheimili hjá mér. Það er sárt. Ég borga meðlag, en greiði jafnframt flestan kostnað sem tengist því barni sem ég "á ekki". Ég borga skólamatinn, fatnaðinn að mestu leyti, klippingar o.fl. Ég bý í húsi sem tekur mið af barninu sem ég "á ekki" og einnig var keyptur bíll sem miðaðist við að öll börnin mín kæmust fyrir í honum. Ég greiði meðlag, sem er ekki frádáttarbært og ég fæ ekki brot af barnabótunum sem greidd eru v. barnsins. Barnið er u.þ.b. helming ársins hjá mér og er gert ráð fyrir því í öllum mínum plönum.

kv.
Elías

Elías (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 23:15

3 identicon

Elías !!

Þú ert greinilega talandi dæmi um óréttlæti meðlagskerfisins. Sjá comment frá mér á bloggi Daggar Pálsdóttur í dag. Komdu endilega á fund hjá félagi um foreldrajafnrétti á fimmtudag 1 maí kl 20:00 - í Árskógum og segðu okkur frá þinni stöðu.

Lúðvík börkur Jónsson (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hellen

Höfundur

Hellen Kolbrún Condit
Hellen Kolbrún Condit
Höfundur býr í Svíþjóð þar sem hún vinnur sem kennari.  Hún fæst við skáldsagnagerð í tómstundum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband